3.9.2008 | 06:18
Barnagleraugu og Hittingur
Ég fór með litluna mína hana Maríu til augnlæknis á mánudag og var uppistaðan sú að hún þarf gleraugu þessi elska er hún bæði færsýn og með sjónskekju og það töluvert mikla alveg plús 3 og hálfan á hægra og 4,25 á vinstra og sjónskekju uppá 1,5 á hægra og 2,5 á vinstra svo við förum í gær og máta umgjörð og þvílík dúlla með þau nú er bara að vona að bæði hún og systur hennar sérstaklega láti þau í friði því það er óskaplega gaman að taka mín af mér
svo fórum við húsbandið á þríburaforeldrahitting í gærkvöldi og er það alltaf jafn gaman að hitta aðra í sömu sporum því að fólk sem hefur ekki staðið í þessu það veit ekki hvernig þetta er svo fyrir okkur þríburaforeldra er alveg nauðsinlegt að hittast og fá líka ráð hjá þeim sem eru með eldri þríbura og svo er bara gaman að tala um þessi litlu kraftaverk við fólk sem er í sömu sporum og heyra af uppátækjum hjá svona 3 ára börnum maður bara svitnar við að hlusta á það
og svo verður farið núna fyrstu helgina í oct á haustfagnað þríburaforeldra þá er farið á hótel og gist eina nótt og gert sér glaðan dag mikið hlakkar mig til
læt þetta gott núna
knús á alla mína nýju bloggvini og þá sem eiga eftir að koma
Um bloggið
Anita Björk Gunnarsdóttir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Litli dúllurassinn að fá gleraugu, hún mun þá svo sannarlega sverfa sig í ættina okkar,öll mín 4 með þetta á nefinu gaurarnir misduglegir að nota þau en gellur alltaf með sín, hlakka til að sjá elskuna litlu með sín nýju.
Knús á þig og þín elsku systir
Helga skjol, 3.9.2008 kl. 07:08
hún maría mín að fá gleraugu hún verður allgjör dulla með þaug þar sem hún er svo mikið krútt fyrir en það er vonandi að þaug fái að haldast heil í meira en 1 vikur gangi þér vel aníta mín og ég byð að heilsa kallinum og sætu frænku mínum
kveðja að norðan
Dísa Gunnlaugsdóttir, 3.9.2008 kl. 08:36
Æi, vonandi gengur vel hjá Maríu með gleraugun, hun er ábyggilega algjört krútt með þau. .
Knus á þig elsku systir,
Kristín Gunnarsdóttir, 3.9.2008 kl. 11:09
hæ og velkomin í minn bloggvinahóp sé að þú ert jafn rík og ég 6 börn og ert búsett á skaganum gaman af því en það hlýtur að vera mikið meira en nóg að gera með þríbura en yndislegt
Brynja skordal, 3.9.2008 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.