16.9.2008 | 10:53
komin heim
jæja þá erum við komin í heiðardalinn og var þetta mjög góður tími á ströndum gott veður og fínt en manninum mínum fannst of gott veður gæsirnar voru nú ekki mikið að láta sjá sig en þó féllu 3
og nokkrir tugir svartfugla og meirseigja 6 skarfar sem voru skornar bringurnar úr og láttið vera í marineringu í sólarhríng og svo grillaðir í rigningu voru bara alveg ágætis matur
en svo af henni fanney minni þá er ég svo stolt af henni hún fór á ljósanótt með vinkonu sinni en ekki stopaði þessi elska lengi því hún hríngir í manninn á hamarskoti eftir ekki svo langa veru þarna og biður hann að sækja sig því vinkonan er byrjuð að drekka og vill hún ekki vera þar lengursvo ég er svo stolt af henni að vera ekki þarna og standast frestingar
og ég vona nú að hún fari nú að koma með færslu á sitt blogg
og svo var hún að seigja mér að það hafði vewrið tekið svona gannipróf á netinu í ensku og fékk mín 9,9 í því er hægt að gera betur hún er svo dugleg þessi elska svo er alvöru ensku próf hjá henni á föstudag sem ég veit að hún stendur sig vel í
nóg í bili það er verið að kalla á mig skríð að það skuli yfir höfuð vera hægt að blogga með 3 litlar skvísur
knúsið hvort annað
Um bloggið
Anita Björk Gunnarsdóttir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim þetta hefur verið góð ferð.
Ætlar þú ekki að fara að setja inn myndir af þríburunum og ykkur bara öllum
úr ferðinni til dæmis?
Knús kveðja
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.9.2008 kl. 11:31
Yndislegt hvað Fanney er dugleg, skilaðu kveðju til hennar. Það var gott að þið höfðuð það gott á ströndum Aníta mín
Kristín Gunnarsdóttir, 16.9.2008 kl. 14:55
Velkomin heim minn kall er einmitt að bíða eftir að komast í Gæs En mikið máttu vera stolt af skvísunni þinni yndislegt bara hafðu það ljúft Elskuleg
Brynja skordal, 16.9.2008 kl. 23:14
Velkominn heim elsku systir, já það er sko ekkert smá hvað hún Fanney elskan er að þroskast og ég fylltist stolti þegar þú sagðir mér þetta með ljósanóttina um daginn.
Knús á ykkur öll elskan mín
Helga skjol, 17.9.2008 kl. 06:57
velkomin heim í heiðardalin eins og þú segjir sjálf en rosalega er ég ánægð með hana fanney hún er sko að standa sig vel og ég heirði það á henni um dagin að henni líður rosavel og það er gott hun bað mig einmitt að hitta sig þegar ég fór suður en því miður var tímin of stuttur en hafðu það gott
Dísa Gunnlaugsdóttir, 17.9.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.