30.9.2008 | 12:44
Úffff
síðasta vika einkenndist af flensu á þessu heimili ég byrjaði á því að veikjast og lá bara bakk svo kallinn þurfti að vera heima að hugsa um börn og bú því þegar ég veikist þá er ég bara hálf dauð
svo tókst mér nú að smita kallinn svo afgangin af vikuni lá hann en litlu skotturnar sluppu bara með kvef sem betur fer og stóri strákurinn minn veit ekki hvað flensa er svo hannn slapp alveg
svo þegar allir voru búnir að ná sér þá var skellt sér í sumarbústað um helgina með allan skaran en afhverju í óskopunum er ekki gert ráð fyrir barnarúmun jú var reyndar pláss fyrir eitt í hverju herbergi sem betur fer voru 3 herbergi niðri svo það voru allir með eitt barn en þetta var barasta fínasta helgi þrátt fyrir rigningu (hvað annað) og auðvitað var fanney mín með hún fékk nú smá fráhvarfseinkenni þessi elska því ekkert var netið þarna greyjið stúlkan vona nú að þessi elska sé búin að ná sér en annars er hún bara í góðum málum hún fór svo í leikhús með eftirmeðferðinni á sunnudagskvöldið
svo eins og þið sjáið þá var síðasta vika frábær
knús á ykkur öll
Um bloggið
Anita Björk Gunnarsdóttir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að þið eruð búin að ná ykkur Aníta mín
Kristín Gunnarsdóttir, 30.9.2008 kl. 17:57
Úff, ég vona að við sleppum við helv. flensuna í ár..... en ætli það nokkuð ? Bestu kveðjur
Jac
Jac Norðquist, 1.10.2008 kl. 06:15
Já það var sko heldur betur skelfilegt að heyra í þér í síðustu viku þegar þú varst sem verst af þessum flensuskít elskan.
Knús á þig og þína
Helga skjol, 1.10.2008 kl. 06:26
Aníta mín ég vona að þið séuð búin að ná úr ykkur þessari flensu sem er ekki góð það sem að ég hef séð.
Margir eru lengi að ná sér eftir þetta, þið voruð heppin að litlu rófurnar sluppu vel frá þessu og hraustmennið hann frændi minn hefur svo góð gen að ekkert bítur á hann.
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 1.10.2008 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.