7.10.2008 | 10:01
Er svo stolt
Já í miðri kreppuni er ég svo stolt af henni dóttir minni hún er að brillera í skólanum hún er búin að fá einkunnir í 3 prófum sem er enska 9,2 íslenska 7,8 og núna síðast íslenska 9,8 er hægt að gera betur og þessi elska hefur svo miklar áhyggjur af mömmu sinni hvort hún hafi efni á þessu ég seigji skít með allan efnahag í þessu tilfelli fanney mín þú átt svo sannarlega að vera í skóla þú ert að gera mig svo stolta af þér að ég á ekki til orð að lýsa því þú ert bara bestust ég bara tárast þegar ég er að skrifa þetta haltu ótrauð áfram á þessari braut þá getur þú allt ég elska þig mestast í heimi
og knús á ykkur öll hin bloggvinir mínir sem og aðrir
Um bloggið
Anita Björk Gunnarsdóttir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað er gott að heira þetta Aníta mín, til hamíngju með Fanney, hun er bara duglegust
Kristín Gunnarsdóttir, 7.10.2008 kl. 11:05
Frábært, til hamingju með þessa duglegu frænku mína, enda var það löngum vitað að hún gæti þetta, það var bara að hætta í ruglinu til þess að svo mætti verða.
Knús á þig elsku litla systir, sjáumst á föstudag
Helga skjol, 7.10.2008 kl. 12:46
Frábært..... svona fólk á sko heima í skóla...til hamingju með þetta...
Fanney Björg Karlsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:45
Hæ Aníta, til hamingju með Fanney þína, þessi stelpa þín er svo mikið gull. Skilaðu bestu kveðju til hennar frá mér, knús
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 03:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.