Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
14.12.2008 | 10:28
Hollráð til hamingju 4
Farðu í göngutúr í skógræktina í garðalund eða fannahlíð (Eða í skóg sem er næstur þér)
og safnaðu greinum könglum og efni í jólaskreytingar
sem eru góð gjöf handa þeim sem þér þykir vænt um
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 10:54
Hollráð til hamingju 3
Dragðu fram stóla teppi og kodda og búðu til tjald í stofunni.
farðu svo með krökkunum í útileigu
með matarkex kakómalt vasaljós og draugasögur
njótið vel elskurnar
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2008 | 10:34
Hollráð til hamingju 2
langar að hafa hollráðin á morgnana
2) Leggðu þig fram við að kynnast fólki sem hefur aðra sýn
á lífið en þú og gleymdu því aldrei að hver einasta manneskja
getur kennt þér eitthvað mikilvægt
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.12.2008 | 00:32
Hollráð til hamingju
já er það ekki málið ég ætla að setja inn 1 hollráð á dag sem hún Anna Lára Steindal hjá Rauða krossinum hér á Akranesi bjó til og er að setja upp um allan bæ mjög gott til umhugsunar
1) Vaknaðu snemma, helltu upp á reglulega gott kaffi
og njóttu þess að eiga tíma með sjálfum/sjálfri þér áður
en amstur dagsins tekur við.
njótið vel elskurnar
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2008 | 11:21
Rosalega er þetta mikill missir fyrir þjóðina
Hvíl í friði kæri Rúnar júl
Votta ég öllum aðstandendum hans mína dýpstu samúð
Rúnar Júlíusson látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Anita Björk Gunnarsdóttir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar