6.11.2008 | 08:15
Guð hvað fólk er grænt
þetta er bara snilld
svo hef ég heyrt af tvem öðrum svona snilldar punktum í búðum
fyrst er konan sem fór í rúmfatalagerinn og spurði afgreiðslumanninn hvar þau geymdu herðatré
afgreiðslumaðurinn var nú bara ekki viss og fór að tékka á þessu fyrir konuna og konan beið og beið
svo kemur afgreiðslumaðurinn og seigir við hana að bara því miður seu þeir búnir að pakka niður
SUMARVÖRONUM svo gott fólk þið hengið bara upp föt á sumrin
og svo einn allra bestur
kona fer í ónefnda bónus verslun og ætlar að kaupa svið á tilboði en því miður eru þau bara öll búin
svo hún fer og nær tali af AÐSTOÐAR VERSLUNNARSTJÓRANUM og spyr hann hvort þau komi nú
ekki aftur þá glóprar hann því út úr sér að hann bara viti það ekki því það séu ekki til nóg af
EVRUM til að leysa þau úr TOLLINUM
ÉG HEF BARA EKKI NÁÐ MÉR ENÞÁ ÚR HLÁTRI
vona að þessar litlu sönnu sögur mínar geti komið brosi framan í ykkur elskurnar svona í
skammdeginu
eigið yndislegan dag öll sem eitt
Notaði seðil með mynd af Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Anita Björk Gunnarsdóttir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA nú klikkaðist ég úr hlátri, losa svið úr tollinum, tær snilld elsku systir.
Knús á þig og þína elskan mín
Helga skjol, 6.11.2008 kl. 09:06
Þessir eru góðir
Knus á þig littla sys
Kristín Gunnarsdóttir, 6.11.2008 kl. 16:57
Skemmtileg færsla og takk fyrir það!
Ég var með í því að smygla íslensku kindakjöti frá færeyjum til íslands og maður var alveg öruggur á að Tollurinn leitt inn í suma skrokkana í leit að brennivíni eða sígaretukartonum.
Niðurgreiðslur á þeim tíma voru svo háar að þetta var algjör gull influtningur...svo af hverju ekki svið í tollinum...
Óskar Arnórsson, 8.11.2008 kl. 16:19
Takk ljúfan mín fyrir brandarana ekki er öll vitleysan eins gott að fá svona smá birtu fyrir svefninn.
egvania, 8.11.2008 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.